Lífhimna
Lífhimna (fræðiheiti Peritoneum) er hála sem umlykur kviðarhol og myndar sekk utan um líffærin. Lífhimnan er tvöföld og skiptist í veggskinu (peritoneum parietale) sem klæðir iðravegg og iðraskinu (peritoneum viscerale) sem klæðir líffærin.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lífhimna.