Léraður er tré sem stendur á þaki Valhallar og geitin Heiðrún étur af. Frá Heiðrúnu fá einherjar mjöðinn sem þeir drekka. Einnig bítur hjörturinn Eikþyrnir af tréinu.[1]