Í tölvunarfræði hefur kyrrleg breyta (e. static variable) nokkrar merkingar sem fara eftir notkun og samhengi. Í öllum tilfellum vísar þó nafnið til þess að breyta haldist óbreytt og stundum tiltæk á fleiri stöðum í forriti en aðeins þar sem hún er skilgreind.

Staðværar breytur eru stundum kallaðar fastar (e. constant variables) til þess að þeim verði ekki ruglað við kvikar breytur (e. volatile variables).

Meðal annars er hægt að nota kyrrlegar breytur sem fasta, sem breytur í local föllum og sem klasa breytur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.