Kílóvattstund

(Endurbeint frá Kwh)

Kílóvattstund er mælieining fyrir orku, táknuð með kW h, einkum notuð fyrir raforku til heimila og fyrirtækja. Jafngildir 3600 kílójúlum eða 3,6 megajúlum, þ.e. 1 kW h = 3600 kJ = 3,6 MJ. Kílóvattstund er ekki SI-mælieining.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.