Kvöldmatur

(Endurbeint frá Kvöldverður)

Kvöldmatur (eða kvöldverður) er máltíð sem er snædd eftir klukkan 6 á Íslandi. Á íslensku er einnig til orð eins og: aftanverður, kvöldskattur og náttverður í sömu merkingu. Orðið kvöldverður er stundum einnig haft um (virðulega) veislumáltíð sem fer fram að kvöldi til.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.