Kunoy (þorp)
Kunoy er þorp á samnefndri eyju í Færeyjum, Kunoy, og er eina byggðin á vesturhluta eyjarinnar. Íbúar voru 71 árið 2015. Rétt fyrir ofan byggðina er plantaður skógur, Viðarlundin í Kunoy.
Kunoy er þorp á samnefndri eyju í Færeyjum, Kunoy, og er eina byggðin á vesturhluta eyjarinnar. Íbúar voru 71 árið 2015. Rétt fyrir ofan byggðina er plantaður skógur, Viðarlundin í Kunoy.