Krossanes
Krossanes er atvinnusvæði við höfn á Akureyri. Það var áður starfsemi tengd fiskveiðum og fiskvinnslu. Á fyrstu áratugum 20. aldar var þar síldarverksmiðja á vegum norskra aðila og var verksmiðjustjóri norskur maður að nafni Holdö. Ísfélags Vestmannaeyja reisti á Krossanesi byggingar árin 1987-1989. Nú er á Krossanesi verksmiðja sem framleiðir aflþynnur.
Aflþynnuverksmiðjan á Krossanesi
breytaAflþynnuverksmiðjan var upphaflega í eigu ítalska félagins Becromal og íslenska félagsins Stokks ehf. Becromal tók yfir byggingar Ísfélags Vestmannaeyja reif flestar byggingar og byggði nýjar. Í verksmiðjunni fer fram rafgreining eða rafhúðum á völsuðum álþynnum með lífrænni sýru. Framleiðsla hófst í verksmiðjunni haustið 2009