Kristóbalít er kvarssteinn.

Kristóbalít frá Kaliforníu

Lýsing

breyta

Kubblaga, smágert, hvítt og með glergljáa. Stakir kristallar inni í blöðrum og stundum sem skán.

  • Efnasamsetning: SiO2
  • Kristalgerð: tetragónal, kúbísk
  • Harka: 6½-7
  • Eðlisþyngd: 2,2
  • Kleyfni: engin

Útbreiðsla

breyta

Kristóbalít finnst í blöðrum í gosbergi sem útfelling á lokastigi storknunar. Er einnig að finna í litlum mæli í ópal, bæði holufyllingum og kísilhrúðri.

Heimild

breyta
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.