Kristnihald undir jökli (breiðskífa)

Kristnihaldi undir jökli er breiðskífa með hljómsveitinni Quarashi sem kom út árið 2001.[1]

Kristnihaldi undir jökli
Breiðskífa
FlytjandiQuarashi
Gefin út2001
StefnaRapp
ÚtgefandiSena
Tímaröð Quarashi
Xeneizes
(1999)
Kristnihaldi undir jökli
(2001)
Jinx
(2002)

LagalistiBreyta

 1. Úa (2:08)
 2. Smíðavél (2:32)
 3. Hulduhrútur (1:48)
 4. Beitahúsarmenn (3:47)
 5. Prímus (5:02)
 6. Godman Sýngman (4:04)
 7. Úrsúlulokkur (5:22) - með Eddu Heiðrúnu Backman
 8. Úrsúlugjá (2:15) - með Eddu Heiðrúnu Backman
 9. Umbi (5:11)
 10. Prímus (3:09)
 11. Umbi II (2:11)
 12. Prímus (Vox) (2:31) - með Árna Tryggvassyni
 13. Úrsúlugjá (2:13)

TilvísanirBreyta

 1. „Kristnihaldi undir jökli“. Sótt september 2010.