Kristinn Stefánsson

Kristinn Már Stefánsson (3. júní 1945 - 13. september 2024) var íslenskur körfuknattleiksmaður. Hann var lykilleikmaður hjá KR á sjötta og sjöunda áratugnum þegar liðið vann fjölda Íslands- og bikarmeistaratitla. Árið 1974 var hann valinn körfuboltaleikmaður ársins. Hann lék með íslenska landsliðinu á árunum 1964 til 1975 og tók þátt í 34 leikjum.[1][2]

Persónulegt líf

breyta

Kristinn átti þrjú börn með Magnúsína G. Valdimarsdóttir.[3]

Heimildir

breyta
  1. „Kristinn - einn úr hinum ósigrandi KR-kjarna“. Íþróttablaðið. 1. febrúar 1975. bls. 10. Sótt 18. september 2024 – gegnum Tímarit.is.  
  2. „Andlát: Kristinn Stefánsson“. Karfan.is. 17. september 2024. Sótt 18. september 2024.
  3. „Andlát: Kristinn Már Stefánsson“. Morgunblaðið. 19. september 2024. Sótt 19. september 2024.