Krasnojarskfylki
Krasnojarskfylki (rússnesku: Красноя́рский край, Krasnoyarsky kray) er landshluti (край) innan Rússneska sambandsríkisins og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er Krasnojarsk. Íbúafjöldi var 2,828,187 árið 2010.
Krasnojarskfylki (rússnesku: Красноя́рский край, Krasnoyarsky kray) er landshluti (край) innan Rússneska sambandsríkisins og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er Krasnojarsk. Íbúafjöldi var 2,828,187 árið 2010.