Krókódíll

Krókódíll, einnig oft nefndur hinn eiginlegi krókódíll, (fræðiheiti: Crocodylus niloticus) er skriðdýr af krókódílaætt. Krókódílar geta orðið talsvert gamlir. Þannig er til dæmis krókódíll að nafni Mr. Freshy í ástralska dýragarðinum 130 ára.

Krókódíll
Krókódíll.
Krókódíll.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Krókódílaættbálkur (Crocodilia)
Ætt: Krókódílaætt ('Crocodylidae)
Tegund:
Crocodylus niloticus

TenglarBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.