Krókódílahekl

Krókódílahekl er ein tegund af mynstri í hekli. Mynstrið dregur nafn sitt af því að áferðin líkist beinplötum sem leggjast hver yfir aðra, eins og yfirborð krókódíls.

Krókódílahekl er heklmynstur sem verður upphleypt og í þrívídd eins og þessi mynd af hekluðum sjávarþörungum

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.