Krítarhaf er syðsti hluti Eyjahafs norðan við eyjuna Krít. Það nær frá Kýteru í vestri að Tylftareyjunum Karpatos og Kassos í austri.

Kort sem sýnir Krítarhaf
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.