Koolyanobbing
Koolyanobbing er bær staðsettur 54 kílómetra norð-norðaustur af bænum Southern Cross í Vestur-Ástralíu. Járnóxíð er unnið úr jörðinni þar af Portman Ltd, og er svo flutt með lest til Esperance í Vestur-Ástralíu til iðnaðar. WA Salt Supply vinna salt úr Deborahvatni sem fer svo með járnbraut til Kwinana í Vestur-Ástralíu.