Kolþerna (fræðiheiti Chlidonias niger) er strandfugl af þernuætt. Fullorðnir fuglar eru 25 sm langir og vænghafið er 61 sm og þyngd 62 gr.

Kolþerna

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Þernur (Sternidae)
Ættkvísl: Chlidonias
Tegund:
C. niger

Tvínefni
Chlidonias niger
(Linnaeus, 1758)
Undirtegund
  • C. n. niger
  • C. n. surinamensis
Chlidonias niger niger
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.