Klappadúnurt (fræðiheiti: Epilobium collinum) er plöntutegund af eyrarrósarætt. Klappadúnurt vex á Íslandi víða á láglendi.[2]

Klappadúnurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Dúnurtabálkur (Myratles)
Ætt: Eyrarrósarætt (Onagraceae)
Ættkvísl: Epilobium
Tegund:
Klappadúnurt (Epilobium collinum)

Tvínefni
Epilobium collinum
C. C. Gmel.[1]
Samheiti

Epilobium nitidum Host
Epilobium lapponicum Bauer ex Hausskn.
Epilobium ebrodunense Chaix ex Hausskn.
Epilobium acinifolium Rchb. ex Schur
Epilobium montanum collinum (C. C. Gmel.) Schübler & Martens
Epilobium carpetanum Willk.

Klappadúnurt þekkist frá flestum öðrum íslenskum dúnurtum á sívölum stöngli sem er jafnhærður allt í kring.[2]


Tilvísandir

breyta
  1. C. C. Gmel. (1826) , In: Fl. Bad. 4: 265
  2. 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Klappadúnurt - Epilobium collinum. Sótt þann 27. ágúst 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.