Klappadúnurt
Klappadúnurt (fræðiheiti: Epilobium collinum) er plöntutegund af eyrarrósarætt. Klappadúnurt vex á Íslandi víða á láglendi.[2]
Klappadúnurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Epilobium collinum C. C. Gmel.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Epilobium nitidum Host |
Klappadúnurt þekkist frá flestum öðrum íslenskum dúnurtum á sívölum stöngli sem er jafnhærður allt í kring.[2]
Tilvísandir
breyta- ↑ C. C. Gmel. (1826) , In: Fl. Bad. 4: 265
- ↑ 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Klappadúnurt - Epilobium collinum. Sótt þann 27. ágúst 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Epilobium collinum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Epilobium collinum.