Kjarval (bók)
Kjarval er íslensk bók eftir Thor Vilhjálmsson sem fjallar um ævisögu Kjarvals. Hún var upphaflega gefin út árið 1964 en ný útgáfa var gefin út árið 1978.[1]
Heimildir
breyta- ↑ Thor Vilhjálmsson. (1978). Kjarval. Iðunn.
Kjarval er íslensk bók eftir Thor Vilhjálmsson sem fjallar um ævisögu Kjarvals. Hún var upphaflega gefin út árið 1964 en ný útgáfa var gefin út árið 1978.[1]