Kjarf
Kjarf er knippi af hveitistöngum með axinu á. Kornstengurnar eru teknar saman á uppskerutímum og bundnar saman um miðju. Kjörf eru víða tákn góðrar uppskeru, gnægtar og velsældar.
Kjarf er knippi af hveitistöngum með axinu á. Kornstengurnar eru teknar saman á uppskerutímum og bundnar saman um miðju. Kjörf eru víða tákn góðrar uppskeru, gnægtar og velsældar.