Kjósarsýsla
Kjósarsýsla var ein af sýslum Íslands, á suð-vesturhluta landsins. 19. mars 1754 voru hún og Gullbringusýsla sameinaðar og Gullbringu- og Kjósarsýsla búin til.
Kjósarsýsla er minnsta sýslan á Íslandi mælt í ferkílómetrum eða 664 km².
Kjósarsýsla var ein af sýslum Íslands, á suð-vesturhluta landsins. 19. mars 1754 voru hún og Gullbringusýsla sameinaðar og Gullbringu- og Kjósarsýsla búin til.
Kjósarsýsla er minnsta sýslan á Íslandi mælt í ferkílómetrum eða 664 km².