Kigurumi er japanskt orð yfir leikara sem klæddir eru í búning teiknimyndasöguhetju sem oft er eitthvað dýr. Þessir leikarar eru oft í verslunarmiðstöðum, skemmtigörðum og sérstökum búningasamkomum. Kigurumin er japönsk götutíska þar sem fatastíll gengur út á að íklæðast kigurumi.

Kigurumi-leikarar.