Svaðilfari er hestur bergrisans sem byggði varnarvegg utan um byggð æsa í norrænni goðafræði. Hann er jafnframt faðir Sleipnis, sem hann gat við Loka á meðan loki brá sér í líki merar.

Loki og Svaðilfari.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.