Príon eru prótín með óvenjulegt umbrot sem geta yfirfært þá byggingu sína á önnur, venjuleg prótín. Príon bera ábyrgð á nokkrum taugahrörnunarsjúkdómum í spendýrum, þar á meðal í mönnum, eins og riðu, hjartarriðu, kúariðu, kúrú, banvænu arfgengu svefnleysi og Creutzfeldt-Jakob.

Vefur sem er sýktur af príonum einkennist af litlum holum eða svampkenndri áferð.

Tenglar breyta

  • „Hvað er príon?“. Vísindavefurinn.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.