Miðlífsöld er önnur öldin á aldabilinu tímabil sýnilegs lífs. Miðlífsöld hófst fyrir um 251 milljón árum og lauk fyrir 180 milljón árum síðan. Hún skiptist í 3 jarðsöguleg tímabil: trías (251,0 Má. til 199,6 Má.), júra (199,6 Má. til 145,5 Má.) og krít (145,5 Má. til 65,5 Má.).

Barrtré og risaeðlur voru ríkjandi jurtir og dýr á miðlífsöld


Tenglar breyta

  • „Hvað getur þú sagt mér um miðlífsöld?“. Vísindavefurinn.