Fáni Katar er vínrauður og hvítur, um einn þriðji er hvítur og við skilin milli litanna er oddalína með níu oddum. Fáninn í sinni núverandi mynd var tekinn í notkun þann 9. júlí 1971. Fáninn minnir um margt á fána Barein en tilurð beggja fána má rekja til samnings Bretland gerði við Arabalönd árið 1820.

Fáni Katar, hæð á móti breidd: 11:28