„Konungsræðan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ný síða: '''''The King's Speech''''' er bresk kvikmynd frá árinu 2010 sem að er leikstýrð af Tom Hooper. Myndin segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs, sem að te...
 
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{kvikmynd
| nafn = The King's Speech
| upprunalegt heiti=
| plagat = thekingsspeech.jpg
| stærð = 250 px
| caption = Auglýsingaplakat myndarinnar
| leikstjóri = [[Tom Hooper]]
| handritshöfundur = [[David Seidler]]
| framleiðandi = Iain Canning<br />
Emile Sherman<br />
Gareth Unwin<br />
Geoffrey Rush
| leikarar = [[Colin Firth]]<br />
[[Geoffrey Rush]]<br />
[[Helena Bonham Carter]]
| útgáfudagur = {{USA}} [[10. desember]] [[2010]]<br />
{{ISL}} [[28. nóvember]] [[2011]]
| sýningartími = 118 mín.
| aldurstakmark = 14 ára
| tungumál = [[Enska]]
| ráðstöfunarfé = $15,000,000
| heildartekjur =
| framhald af =
| framhald =
| verðlaun =
| imdb_id = http://www.imdb.com/title/tt1504320/
}}
 
'''''The King's Speech''''' er [[Bretland|bresk]] kvikmynd frá árinu [[2010]] sem að er leikstýrð af [[Tom Hooper]]. Myndin segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs, sem að tekur við krúnunni eftir að bróðir hans segir af sér, og býr yfir alvarlegum talgalla. Þegar að stríð brýst skyndilega út þarf hann að ráða sér talþjálfara til að sigrast á framkomuhræðslunni.
 
[[Colin Firth]], [[Geoffrey Rush]] og [[Helena Bonham Carter]] fara með aðalhlutverk í myndinni. Tökur hófust í [[Bretland]]i í [[nóvember]] árið [[2009]]. Myndin var frumsýnd í örfáum kvikmyndahúsum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þann [[26. nóvember]] [[2010]] og varð hún svo vinsæl að henni var stuttu seinna dreift út um allt land. Myndin var frumsýnd á [[Ísland]]i þann [[28. janúar]] [[2011]]. The King's Speech fékk 12 tilnefningar á [[83. óskarsverðlauninÓskarsverðlaunin|83. óskarsverðlaununum]] þar á meðal fyrir bestu kvikmynd, bestu leikstjórn, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki.
 
[[Flokkur:Breskar kvikmyndir]]