„Kannabis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almar D (spjall | framlög)
Almar D (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:White widow.jpg|thumb|right|[[Brum]] kannabisplöntunnar.]]
 
'''Kannabis''' ([[fræðiheiti]]: ''Cannabis'') er [[Dulfrævingar|dulfrævinga]][[ættkvísl]] sem skiptist í þrjá meginstofna: [[cannabis indica]] (indverskur hampur), [[cannabis sativa]] og [[cannabis ruderalis]]. Áður fyrr kölluðust afurðir plöntunnar einu nafni ''hampur'', en í nútímamerkingu er það notað yfir þær plöntur sem gefa af sér aðrar afurðir en [[vímugjafi|vímugjafa]]. Plöntunnar er neytt sem vímugjafa á ýmsa vegu. Algengast er að óunnins [[brum]]s sé neytt, að kristöllum plöntunnar sé þjappað saman til að búa til [[hass]] og úr því er einnig unnin [[hassolía]].