„Markgildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ms:Had (matematik)
m Almennara
Lína 1:
{{Örsmæðareikningur}}
'''Markgildi''' er grundvallarhugtak í [[stærðfræðigreining]]u. Hugtakið kemur gjarnan fyrst við sögu í menntaskóla þegar innleiða á deildun raungildra falla af einni breytistærð. Þá er sá skilningur lagður í orðið að fall hafi markgildi ''M'' í ákveðnum punkti ''a'' ef hægt er að hugsa sér að þegar breytistærðin ''x'' nálgast punktinn ''a'' þá nálgist fallgildið ''M''. Hugmyndin um markgildi er svo notuð til þess að skilgreina [[samfelldni]] og [[afleiður]]. Markgildi kemur fyrir í ýmsu samhengi innan stærðfræðinnar, svo sem geta [[vigurgild föll]] af [[föll af mörgum breytistærðum|mörgum breytistærðum]], [[runur]] og [[raðir]] öll haft markgildi. Almennasta skilgreining hugtaksins kemur úr [[grannfræði]].
'''Markgildi''' er [[stak]] sem [[fall (stærðfræði)|fallgildi]] nálgast þegar [[breyta|breytistærð]]in, sem fallgildið er háð, nálgast ákveðið stak.
 
==Einföld dæmi um markgildi raungildra falla==
Dæmi:
:<math>\lim_{x\rightarrow 2} f(x) = \lim_{x\rightarrow 2} 2x = 4</math>
 
Lína 16:
 
== Sjá einnig ==
* [[(ε,_δ)-skilgreining á markgildi]]
* [[Aðfella]]
* [[Þéttipunktur]]