„Alþjóðlega hljóðstafrófið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almar D (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Almar D (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Þau grunntákn sem stuðst er við í Alþjóðlega hljóðstafrófinu eru [[stafur|stafir]] og [[sérmerki]] (e. diacritics). Hægt er að hljóðrita af mismikilli nákvæmni með notkun téðra sérmerkja og eru þau í stöðugri þróun. Alþjóðlega hljóðfræðifélagið bætir, fjarlægir og breytir stöfum eftir því sem þörf er á. Núorðið eru stafirnir alls 107, sérmerkin 52 og hljómfallstákn fjögur í stafrófinu.
 
== Sérhljóð ==
{{Sérhljóðatafla}}
 
== Tengt efni ==
 
* [http://www.chass.utoronto.ca/~danhall/phonetics/sammy.html interactive manner and place of articulation] - samhljóðar staðir, nöfn og [[IPA]]
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Hljóðfræði]]