„Einar Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m Innri tengli breytt úr af nýrri síðu.
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|Einar Benediktsson|[[Einar Benediktsson (sendiherra)|Einar Benediktsson, sendiherra]]}}
'''Einar Benediktsson''' (oft nefndur '''Einar Ben''') ([[31. október]] [[1864]] – [[21. janúar]] [[1940]]) var [[skáld]], ritstjóri, [[lögfræðingur]], embættis- og mikill athafnamaður. Einar er talinn í hópi [[nýrómantík|nýrómantískra]] skálda og samdi mikil ljóð með hátimbruðu yfirbragði. Orðin: „''Aðgát skal höfð í nærveru sálar'' eru úr ljóði hans ''Einræður Starkaðar, III''.
 
== Ævi og ferill ==
Faðir Einars var [[Benedikt Sveinsson (sýslumaður) | Benedikt Sveinsson]], [[alþingi]]smaður og sýslumaður og móðir hans hét Katrín Einarsdóttir, húsmóðir. Einar gekk í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Lærða Skólann]] í [[Reykjavík]] þaðan sem hann varð stúdent [[1884]]. Hann fór því næst til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og útskrifaðist sem lögfræðingur úr Hafnarháskóla [[1892]].
 
Lína 11:
Á árunum [[1907]]-[[1921|21]] ferðaðist Einar mikið. Hann fór til [[Noregur|Noregs]], [[Edinborg]]ar í [[Skotland]]i, sneri aftur til Kaupmannahafnar (1908-10) en eyddi svo sjö árum í London (1910-17) áður en hann fór enn aftur til Kaupmannahafnar (1917-21), þess í milli hafði hann stuttar viðkomur á Íslandi.
 
Hann sneri endanlega aftur heim til Íslands 1921 og bjó í Reykjavík næstu árin, þó svo að hann hafi oft verið langdvölum erlendis, m.a.meðal annars í Þýskalandi, á Spáni og í Norður-Afríku. Þá lét hann fara fram rannsóknir á námum í [[Miðdalur|Miðdal]], til þess að skoða möguleikana á málmvinnslu og sementsframleiðslu. Síðustu átta árum ævi sinnar eyddi Einar í [[Herdísarvík]] á [[Reykjanes]]i, þar sem hann lést 1940. Einar var grafinn í [[Þjóðargrafreitur|þjóðagrafreit]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]].
 
== Eitt og annað ==
Lína 18:
* [[Guðjón Friðriksson]], sagnfræðingur, gaf út ævisögu Einars í þremur bindum á árunum 1997-2000.
 
== Helstu verk ==
* ''Sögur og kvæði'' (1897)
* ''Pétur Gautur'' (1901) (Þýðing á leikriti [[Henrik Ibsen]])
Lína 26:
* ''Hvammar'' (1930) (Kvæði)
 
== Heimildir ==
* [http://www.hi.is/~gylfason/ofurhug.htm Ofurhuginn]
* [http://www.hi.is/~eggthor/einarben.htm Ofurhuginn Einar Benediktsson]
 
== Tenglar ==