„Páskahellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m
Thora~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
== Útskýringar á nafninu ==
Nafn hellisins er rakið til sagna um bónda nokkurn á [[Bakki|Bakka]]. Einn páskadagsmorguninn náði hann hami [[selamey|selameyjar]] sem hann síðan giftist og eignaðist með henni sjö börn. Selameyjan náði síðar ham sínum aftur og hvarf í sæ til barna sinna sjö sem hún hafði eignast áður en hún giftist bóndanum. Einnig er sagt að nafnið kunni að vera til komið vegna þess að á páskadagsmorgun megi frá hellinum sjá sólina dansa á öldunum þegar hún rís úr hafi fyrir mynni Norðfjarðarflóans.
 
==Heimildir==
* [http://www.simnet.is/ffau/a_index.html|thumb Ferðafélag fjarðarmanna á Austurlandi]
* [http://www.na.is/folkvangar/folknes.htm|thumb Fólkvangar og friðlönd í Fjarðabyggð]
 
 
[[flokkur:Hellar á Íslandi]]