„Páskahellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Jók við textann
m
Lína 6:
 
== Útskýringar á nafninu ==
Nafn hellisins er rakið til sagna um bónda nokkurn á [[Bakki|Bakka]]. Einn páskadagsmorguninn náði hann hami [[selamey|selameyjar]] sem hann síðan giftist og eignaðist með henni sjö börn. Selameyjan náði síðar ham sínum aftur og hvarf í sæ til barna sinna sjö sem hún hafði eignast áður en hún giftist bóndanum. Einnig er sagt að nafnið kunni að vera til komið vegna þess að á páskadagsmorgun megi frá hellinum sjá sólina dansa á haffletinumöldunum þegar hún rís úr hafi fyrir mynni Norðfjarðarflóans.
 
{{Stubbur}}
 
[[flokkur:Hellar á Íslandi]]
[[flokkur:Fjarðabyggð]]
[[flokkur:Fólkvangar og friðlönd á Íslandi]]