„Samkynhneigð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SreeBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: vls:Homoseksualiteit
Skipti út innihaldi með „enþá meira cool gaur“
Lína 1:
enþá meira cool gaur
'''Samkynhneigð''' nefnist það þegar einstaklingur laðast að einstaklingum af sama [[kyn]]i. Þar getur verið um [[kynlíf|kynferðislega]] aðlöðun að ræða, en einnig getur samkynhneigður einstaklingur orðið [[ást]]fanginn af einstaklingi af sama kyni.
 
Samkynhneigðir karlmenn kallast ''[[wiktionary:is:hommi|hommar]]'' og samkynhneigðar konur kallast ''[[wiktionary:is:lesbía|lesbíur]]''.
 
== Á Íslandi ==
Til eru félög og samtök sem fjalla um málefni samkynhneigðra eða eru á vegum þeirra.
 
Eitt slíkt félag er FSS, Félag STK stúdenta markmið þess eru:
* Gefa samkynhneigðum og tvíkynhneigðum stúdentum tækifæri til að hittast, veita þeim stuðning og auka samheldni þeirra
* Vera sýnilegt afl innan Háskólans og í forsvari þegar málefni sam- og tvíkynhneigðra ber á góma
* Beita sér í réttindabaráttu sam- og tvíkynhneigðra innan og utan háskóla
* Stuðla að aukinni fræðslu, kennslu, umræðu og rannsóknum um málefnið innan sem flestra deilda háskóla.
 
== Samkynhneigð til forna ==
Rómverski sagnaritarinn [[Tacitus]] segir frá því í riti sínu [[Germanía (Tacitus)|Germaníu]] að Germanar tíðkuðu að hegna mönnum fyrir ergi.
:''Fer refsing eftir afbrotunum: svikarar og liðhlauparar eru hengdir í trjám, en skræfur og ragmenni og fúllífismenn [þ.e. hommar] eru kæfðir í for og mýrarfenjum, en viðjum kastað yfir. Er þessi tvenns konar dauðarefsing til þess ætluð, annars vegar að vekja athygli á glæpunum, með því að sýna refsinguna, og hins vegar að fela smánina sjónum manna''. (Þýð. Páll Sveinsson).
 
[[Forn-Grikkland|Forn-Grikkjum]] þótti ekki tiltölumál að leggja lag sitt við yngissveina og sögðu þá hæfa til ásta en konur til undaneldis.<ref>Geir Þ. Þórarinsson. „Var algengt að Forngrikkir ættu í ástarsamböndum við unga drengi?“. Vísindavefurinn 24.10.2007. http://visindavefur.is/?id=6865. (Skoðað 26.8.2008).</ref> [[Rómverjar]] höfðu almennt ekki horn í síðu homma þótt þeir væru ekki eins frjálslyndir og Grikkir í þessum efnum eins og ráða má af orðlaginu hjá Tacitusi. Skáld á borð við [[Catullus]], [[Tibullus]] og [[Martialis]] ortu til ástmanna sinna og drógu ekkert undan. Sumir Rómverjar virðast þó hafa bendlað samkynhneigð við Grikki og útlendinga og ekki þótt slíkar hneigðir til fyrirmyndar.
 
== Að koma út (úr skápnum) ==
Margt fólk sem laðast að fólki af sama kyni „koma út úr skápnum“ (eða einfaldlega „koma út“), eins og það er stundum kallað, á einhverjum tímapunkti í lífinu. Oftast er því lýst í þremur tímabilum. Fyrsta tímabilið er að „þekkja sjálfa/n sig,“ og uppgötvun eða ákvörðun þess að einstaklingurinn sé opinn fyrir sambandi við manneskju af sama kyni. Þessu er oft lýst sem að koma út fyrir sjálfum sér. næsta tímabil felur í sér ákvörðunina að segja öðrum frá, það er að segja fjölskyldu, vinum, vinnufélögum og svo framvegis. Þetta getur gerst allt frá unga aldri, um 11 ára, og upp í fertugs aldurinn og eldri. Þriðja skeiðið felur meira í sér að lifa almennt og opinskátt sem samkynhneigður einstaklingur í sínu samfélagi.
 
== Tengt efni ==
* [[Gagnkynhneigð]]
* [[Tvíkynhneigð]]
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==
=== Íslensk félög, hópar og samtök ===
* [http://www.gaypride.is Hinsegin dagar - GayPride ]
* [http://www.kmk.is Konur með konum KMK]
* [http://www.samtokin78.is Samtökin '78 ]
* [http://www.simnet.is/nn/ Samtökin 78 á Norðurlandi S78N]
* [http://www.samtokinfas.is Samtökin FAS ]
* [http://www.msc.is MSC Ísland ]
* [http://gay.hi.is Heimasíða FSS]
* [http://www.hinbio.org Hinsegin bíódagar ]
* [http://www.ma.is/bleikt/ Samkynhneigð í MA ]
* [http://www.samtokin78.is/unglidar Ungliðar S78 ]
 
=== Alþjóðleg samtök ===
* [http://www.gaysport.info/eglsf/ EGLSF - European Gay & Lesbian Sport Federation ]
* [http://www.iglyo.com/content/index.html IGLYO ]
* [http://www.glisa.org GLISA - sport association ]
* [http://www.tgeu.net European TransGender Network ]
* [http://www.supportgays.com Supporting Gays]
* [http://www.ilga-europe.org/ ILGA Europe ]
* [http://gay.mis.is/?t=vinir ANSO ]
* [http://www.ilga.org/ ILGA ]
* [http://www.interpride.org InterPride ]
* [http://ecmc.nu/ European Confederation of Motorcycle Clubs (ECMC) ]
 
{{Stubbur}}
{{Tengill ÚG|he}}
 
[[Flokkur:Maðurinn]]
[[Flokkur:Mannleg samskipti]]
[[Flokkur:Meðfæddir eiginleikar]]
 
{{Tengill GG|de}}
 
[[af:Homoseksualiteit]]
[[ar:مثلية جنسية]]
[[arz:مثليه جنسيه]]
[[ast:Homosexualidá]]
[[bar:Homosexualität]]
[[be:Гомасексуалізм]]
[[be-x-old:Гомасэксуальнасьць]]
[[bg:Хомосексуалност]]
[[bn:সমকামিতা]]
[[bo:མཚན་མཐུན་དགའ་རོགས་སྒྲིག་པ།]]
[[br:Heñvelrevelezh]]
[[bs:Homoseksualnost]]
[[ca:Homosexualitat]]
[[cs:Homosexualita]]
[[cy:Cyfunrywioldeb]]
[[da:Homoseksualitet]]
[[de:Homosexualität]]
[[el:Ομοφυλοφιλία]]
[[en:Homosexuality]]
[[eo:Samseksemo]]
[[es:Homosexualidad]]
[[et:Homoseksuaalsus]]
[[eu:Homosexualitate]]
[[fa:همجنس‌گرایی]]
[[fi:Homoseksuaalisuus]]
[[fo:Samkynd]]
[[fr:Homosexualité]]
[[fy:Homoseksualiteit]]
[[gd:Co-ghnèitheachd]]
[[gl:Homosexualidade]]
[[he:הומוסקסואליות]]
[[hi:समलैंगिकता]]
[[hr:Homoseksualnost]]
[[hu:Homoszexualitás]]
[[hy:Համասեռականություն]]
[[ia:Homosexualitate]]
[[id:Homoseksualitas]]
[[it:Omosessualità]]
[[ja:同性愛]]
[[ka:ჰომოსექსუალობა]]
[[ko:동성애]]
[[ku:Homoseksuelî]]
[[la:Homophylophilia]]
[[lb:Homosexualitéit]]
[[lij:Omosessualitæ]]
[[lmo:Omosessüalità]]
[[lt:Homoseksualumas]]
[[lv:Homoseksualitāte]]
[[mk:Хомосексуалност]]
[[ml:സ്വവർഗ്ഗരതി]]
[[mn:Гомосекс]]
[[mr:समलैंगिकता]]
[[ms:Kehomoseksualan]]
[[nah:Cuīlonyōtl]]
[[ne:समलिँगी]]
[[nl:Homoseksualiteit]]
[[nn:Homofili]]
[[no:Homofili]]
[[oc:Omosexualitat]]
[[pl:Homoseksualizm]]
[[pms:Omossessualità]]
[[pt:Homossexualidade]]
[[ro:Homosexualitate]]
[[ru:Гомосексуальность]]
[[scn:Omusissualità]]
[[sco:Homosexuality]]
[[sh:Homoseksualnost]]
[[simple:Homosexuality]]
[[sk:Homosexualita]]
[[sl:Homoseksualnost]]
[[sr:Хомосексуалност]]
[[sv:Homosexualitet]]
[[szl:Buzeranctwo]]
[[ta:தற்பால்சேர்க்கை]]
[[te:స్వలింగ సంపర్కం]]
[[th:รักร่วมเพศ]]
[[tl:Homoseksuwalidad]]
[[tr:Eşcinsellik]]
[[uk:Гомосексуалізм]]
[[uz:Gomoseksuallik]]
[[vi:Đồng tính luyến ái]]
[[vls:Homoseksualiteit]]
[[yi:האמאסעקסואלוטעט]]
[[zh:同性戀]]
[[zh-classical:同性戀]]
[[zh-yue:同性戀]]