„Vörtusvín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg, br, ca, da, nv, zh Fjarlægi: fr, io, no, pt
Lína 17:
 
== Einkenni ==
[[File: Phacochère9.jpg|thumb|left|Skull]]
Vörtusvín bera nafn sitt af tveimur [[varta|vörtupörum]] í [[andlit]]i [[karldýr]]anna. Bæði karl- og kvendýrin hafa stórar [[skögultönn|skögultennur]] í munni. Þessar tennur eru áberandi og nota svínin tennurnar til að róta eftir [[fæða|fæðu]] í [[jarðvegur|jarðveginum]], til að berjast við önnur vörtusvín og einnig til að verja sig. Vörtusvín geta orðið frá 90 [[centimeter|cm]] til 1,5 [[meter|metrar]] að lengd og 50-100 [[kílógramm|kg]]. að [[þyngd]]. Karldýrin eru stærri og þyngri en kvendýrin en bæði bera þau óvenjustóran [[höfuð|haus]] miðað við [[búkur|búk]].