„Karl Ísfeld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Karl Ísfeld var einn mikilvirkasti þýðandi óbundins máls á sínum tíma. Hann þýddi bækur af ýmsu tagi, frá reyfurum og til fremstu verka heimsbókmenntanna. Prentaðar þýðingar hans munu vera a.m.k. 30, en auk þess nokkrar óprentaðar. Merkustu ritin, sem fóru gegnum hendur hans til íslenzkra lesenda, eru goðsagnakvæðin finnsku, ''[[Kalevala]]'', mesta stórvirkið, sem Karl réðst í, tvö seinni bindin af Önnu Kareninu, ''[[Sagan um San Michele]]'', eftir [[Axel Munthe]] (þýdd ásamt Haraldi Sigurðssyni), bækur [[John Steinbeck]]s, ''Kátir voru karlar'' og ''Ægisgata'' og ''Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni'' eftir Jaroslav Hasek.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2244301 ''Í minningu Karls Ísfeld''; grein í Alþýðublaðinu 1960]
 
{{Stubbur}}