„Flugeldar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Flugeldar''' (eða '''rakettur''') eru þrýstiknúin blys sem skotið er á loft til skrauts eða til að gefa merki (sbr. ''neyðarblys''). Flugeldar eru aðallega framleiddir í [[Kína]], en voru uppgötvaðir á [[Indland]]i. Flugelda var fyrst getið í bóklegum heimildum kringum árið [[1200]], en í upphafi voru þeir notaðir til að fæla burt illa anda og til að biðja guðina um gæfu og hamingju.
 
Helsti söluaðili flugelda á [[Ísland]]i eru [[björgunarsveit]]arnar, en líka íþróttafélög. Önnur félög og einkaaðilar hafa á síðustu árárum einnig látið til sín taka í þessum geira.
 
== Eitt og annað ==