Munur á milli breytinga „Jóhann Kalvín“

ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Calvin.png|thumb|Jóhann Kalvín]]'''Jóhann Kalvín''' ([[10. júlí]] [[1509]] - [[27. maí]] [[1564]]) var áhrifamikill franskur guðfræðingur og prestur á tímum [[siðaskiptin|siðaskiptanna]]. Hann átti stóran þátt í þróun kristinnar guðfræði sem var svo síðar kallað [[Kalvínismi]]. Kalvín var upprunualega lærður í [[húmanismi|húmanismri]] lögfræði og skildi sig frá [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] í kringum [[1530]]. Eftir að trúarleg spenna hleypti af stað blóðugri uppreisn gegn mótmælendum í Frakklandi flúði Kalvín til [[Basel]], [[Sviss]] þar sem hann gaf út fyrsta áhrifamikla verk sitt [[Institutes of the Christian Religion]] árið [[1536]].
 
Hið sama ár var Kalvín fenginn af [[William Farel]] til að endurbæta kirkjuna í [[Genf]]. Borgarstjórn Genf var hinsvegar mótfallinn áætlunum þeirra og voru þeir báðir reknir. Eftir að hafa fengið boð frá [[Martin Bucer]] fór Kalvín til [[Strassborg]]ar þar sem að hann var gerður að presti kirkju fyrir franska flóttamenn. Hann hélt áfram að styðja umbætur á kirkjunni í Genf og var á endanum fenginn aftur til að leiða hana.
Rit og kenningar Kalvíns voru uppsprettan af hugmyndafræðinni sem ber nafn hans. Hinar endurbættu kirkjur og aðrir söfnuðir sem lýta á Kalvín sem sinn upphafsmann og túlkara trúar sinnar, hafa breiðst út um allan heim.
 
== Heimildir ==
{{vefheimildWpheimild|urltungumál =http:// en.wikipedia.org/wiki/John_Calvin|titill = John Calvin greinar|mánuðurskoðað=26. desmberdesmeber|árskoðað=2010}}
 
{{fd|1509|1564}}