Munur á milli breytinga „FC Barcelona“

ekkert breytingarágrip
{{Handboltalið
{{Knattspyrnulið
| núverandi=
| Fullt nafn = Futbol Club Barcelona
}}
 
'''FC Barcelona''' er handboltafélag, fótboltafélag og körfuboltafélag staðsett í [[Barselóna]], [[Katalónía|Katalóníu]], [[Spánn|Spáni]]. Félagið hefur þá sérstöðu, að það er rekið á fjármagni stuðningsmanna liðsins. <ref>[http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2010/feb/13/football-supporter-owned-clubs Unthinkable? Supporter-owned football clubs]</ref> Áður en félagið fékk merki UNICEF á búninga félagins, hafði það aldrei haft auglýsingar á búningum sínum. Samningurinn við [[Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna|UNICEF]] er líka nokkuð sérstakur, því UNICEF er borgað fyrir að hafa auglýsinguna á búningnum, en venjulega er hinn hátturinn hafður á. <ref>[http://www.unicef.is/frettir_2009_uefa Manchester United og FC Barcelona styrkja UNICEF]</ref> FC Barcelona hefur jafnframt sögulegt gildi, gagnvart ríkinu katalónu og krafa er gerð til þess að katalóníska sé töluð af öllum leikmönnum liðsins. <ref>[http://www.barcelonadailynews.com/your-view/catalunya-is-a-nation-and-fc-barcelona-its-army-sir-bobby-robson/ - “Catalunya is a nation and FC Barcelona its army.” Sir Bobby Robson]</ref> Leikvangur FC Barcelona er [[Camp Nou]], eða nývangur uppá íslensku.
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi