„PubMed“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
PubmedPubMed er opinn og gjaldfrjáls gagnagrunnur sem leita má í og skoða í gegnum veraldarvefinn. Í honum á finna rúmlega 20 milljónum heimilda frá gagnagrunni MEDLINE. Nálgast má ritrýndar vísindagreinar og bækur á sviði lífvísinda, læknisfræði og skyldra greina. Gagnagrunninum er haldið við af [http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/ Miðstöð lífupplýsinga við heilbrigðisvísindastofnun bandaríkjanna] (National Center for Biotechnology Information (NCBI), National Institutes of Health (NIH)).
Í grunninum má leita með lykilorðum, en einnig með þrengri skilyrðum um höfunda, tímarit, árabil og fleira. [http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK3827/#pubmedhelp.PubMed_Quick_Start Stutta kynningu á leitarvélinni má nálgast á vefnum].
 
== Lykill að erfðamengjafræði ==
* Skrifað af nemendum og kennurum í Erfðamengjafræði (LÍF524G og LÍF120F) við [http://www.hi.is/is/verkfraedi_og_natturuvisindasvid_deildir/lif_og_umhverfisvisindadeild/adal/forsida Líf og umhverfisvísindadeild HÍ], haustið 2010.
 
 
[[en: PubMed]]
 
[[Flokkur:Erfðafræði]]
[[Flokkur:Erfðamengjafræði|*]]