„Doctor Who“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Blendingur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Blendingur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Doctor Who''' er vísindaskáldsögu-sjónvarpsþáttur sem er framleiddur af Breska Ríkisútvarpinu ([[BBC]]).
Þættirnir eru þeir langlífustu þegar kemur að gerð þátta sem ganga út á vísindaskáldskap [[Mynd:Doctor Who 2010 title.jpg]]
og voru þeir fyrst framleiddir þremur árum áður en [[Star Trek]] hóf göngu sína.
Alls hafa verið sýndir í Breska sjónvarpinu 737 þættir en það er samanlögð tala
gömlu þáttanna sem fyrst voru framleiddir á árunum [[1963]] - [[1989]]
og nýju þáttanna sem framleiddir hafa verið frá árinu [[2005]].
 
Þættirnir fjalla um Doctorinn sem er tímaferðalangur utan úr geimnum
sem kemur til jarðar og bjargar jörðinni frá tortímingu frá ýmsum illmennum í nútíð, framtíð og fortíð.
 
Þegar Doctorinn deyr breytist útilit hans og persónuleiki.
Lína 7 ⟶ 13:
Geimskip/tímavél Doctorsins kallast Tardis. Tardis stendur fyir Time And Relative Dimensions in Space.
 
Doctorinn hefur verið leikinn af 11 leikurum en þeir eru [[William Hartnell]], [[Patrick Troughton]], [[Jon Pertwee]],
[[Tom Baker]], [[Peter Davison]], [[Colin Baker]], [[Sylvester McCoy]], [[Paul McGann]],
[[Christopher Eccleston]], [[David Tennant]] og [[Matt Smith]].
 
[[Image:Wikipedesketch1.png|thumb|left|alt=A cartoon centipede reads books and types on a laptop.|The Wikipede edits ''[[Myriapoda]]''.]]
{{stubbur|sjónvarp}}
{{Tengill ÚG|en}}