„Amtsbókasafnið á Akureyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holmkell (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Holmkell (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
Hið nýja húsnæði var vígt þann 9. nóvember árið 1968 við hátíðlega athöfn. Hér má sjá myndir frá Ríkissjónvarpinu sem teknar voru upp á opnunarhátíðinni og frá upptöku sama dag má heyra Stefán Reykjalín, framkvæmdastjóra byggingarnefndar, bjóða gesti og gangandi velkomna. Bjarni Einarsson bæjarstjóri tók á móti byggingunni fyrir hönd Akureyrarbæjar með stuttri ræðu.
 
Eftir það voru meðal annars flutt ávörp og bæjarbúum var boðið að skoða húsið sem Morgunblaðið kallaði veglegasta, vandaðasta og glæsilegasta hús sinnar tegundar á Íslandi. Á þessari mynd Sverris Pálssonar frá athöfninni má sjá Árna Jónsson bókavörð, Stefán Reykjalín framkvæmdastjóra byggingarnefndar, [[Gísli_Jónsson_(íslenskufræðingur)|Gísla Jónsson]] formann bókasafnsnefndar, [[Guðmundur_G._Hagalín|Guðmund G. HagalíniHagalín]] bókafulltrúa ríkisins og Jón G. Sólnes formann byggingarnefndar.
 
Safnið var gríðarleg búbót fyrir Akureyrarbæ og naut strax mikilla vinsælda. Lánþegum fjölgaði og safnkosturinn margfaldaðist.