„Amtsbókasafnið á Akureyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holmkell (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Holmkell (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Snow crystallization in Akureyri 2005-02-26 16-27-21.jpeg|thumb|]]
[[Mynd:Snow crystallization in Akureyri 2005-02-26 16-10-45.jpeg|thumb|[[Borgarbíó]] séð frá bókasafninu.]]
'''Amtbókasafnið''' er [[Almenningsbókasafn|almennings]] [[bókasafn]] á [[Akureyri]]. Það er elsta stofnun Akureyrarbæjar. Í kjallara nýbyggingarinnar eru um 7 kílómetrar af hilluplássi. Á efri hæðum bókasafnsins eru bækur til útláns, lestrarsalur og skrifstofur. Að auki er rekið lítiðlítil mötuneytiveitingasala í nýbyggingunni. Þar sem Amtsbókasafnið stendur núna stóð áður Brekkugata 19.
 
Amtsbókasafnið á Akureyri er nær 200 ára gömul stofnun. Eftir að hafa verið á húsnæðishrakningi í 140 ár fékk safnið loks viðunandi húsnæði við Brekkugötu 17 sem síðan hefur stækkað og er allt hið glæsilegasta.