„Melgresi“: Munur á milli breytinga

217 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
+heimild
Ekkert breytingarágrip
m (+heimild)
== Melkorn ==
''Melkorn'' (eða ''melbygg'') nefndist [[korn]] af melgresinu og var á [[Austurland]]i (í Skaftafellssýslum) nýtt til [[brauðgerð]]ar. ''Tisma'' eða ''tismi'' nefndist brauðdeigið sem var gert úr melkorni. Melgresið var þá skorið og hrist (talað var um að ''skaka mel'') og korn þess þurrkuð í [[sofnhús]]um. Sofnhús gat verið klefi eða grjóthlaðinn kofi. ''Sigðagjöld'' var mjölgrautur úr melkorni, en hann var gefinn hjúum fyrir melskurð.
 
== Heimildir ==
*[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3281250 Guðmundur Halldórsson: „Tini - íslenzka kornið“, ''Lesbók Morgunblaðsins'' 4. október 1953 @ timarit.is]. Skoðað 22. nóvember 2010.
 
{{Stubbur}}
968

breytingar