„Starfsmannastjóri Hvíta hússins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bratant (spjall | framlög)
Bætti við mynd
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Starfsmannastjóri Hvíta hússins''' er æðsta staðan innan skrifstofu framkvæmdastjóra handhafa forsetavaldsins í Bandaríkjunum. Staðan hefur oft verið nefnd sú næst valdamesta í [[Washington D.C.|Washington ]]. Eins hafa verið færð rök fyrir því að Starfsmannastjóri Hvítahússins sé eins konar [[forsætisráðherra]] Bandaríkjanna. Núverandi starfsmannastjóri er [[Pete Rouse]].
 
== Saga embættisins ==
Upphaflega féllu þau verkefni sem nú falla undir starfsmannastjórann undir embætti einkaritara forsetans. Embætti einkaritarans var skipað nánustu ráðgjöfum og trúnaðarmönnum forsetans. Einkaritari forsetans var í raun æðsti aðstoðarmaður forsetans og sinnti bæði persónulegum verkefnum sem og verkefnum tengdum starfinu, oft áog tíðum krefjandi verkefni sem kröfðust bæði færni og trúnaðar.
 
Frá 1933 til 1939, á tímum [[Kreppan_miklaKreppan mikla|kreppunar miklu]], treysti [[Franklin_DFranklin D._Roosevelt Roosevelt|Roosevelt]] sérstaklega á teymi ráðgjafa sem hann kallaði "''gáfumannaráðið''"„gáfumannaráðið“ (e. ''Brains Trust''). Þetta var teymi sérfræðinga sem sett var saman til þess að ráðleggja Roosevelt í hinum ýmsu málefnum og ákvarðanatökum. Vegna niðurskurðar og aðhalds í opinberum rekstri var ekki hægt að búa til stöður innan [[Hvíta_húsið_Hvíta húsið (Washington_DWashington D.C.)|Hvíta hússins]] fyrir þessa sérfræðinga og voru þeir því skráðir fyrir hinum ýmsu lausu stöðum innan stjórnkerfisins svo hægt væri að greiða þeim laun. Það var ekki fyrir en árið 1939, á seinna kjörtímabili Roosevelt, að lagður var grunnur að sérstökum stöðum fyrir ráðgjafa forsetans. Þetta gerðist þegar Roosevelt fékk þingið til þess að samþykkja stofnun ''skrifstofu framkvæmdastjóra handhafa forsetavaldsins'' (e. ''Executive Office of the President of the United States'') sem myndi heyra beint undir forsetann sjálfan.
 
Með auknum umsvifum framkvæmdavaldsins í Bandaríska ríkinu var árið 1946 sett á laggirnar staða ''aðstoðarmanns forsetans''. Þessi staða er beinn undanfari að embætti starfsmannastjóra Hvíta hússins því árið 1953, í stjórn [[Dwight_DDwight D._Eisenhower Eisenhower|Eisenhower]] var þáverandi aðstoðarmaður forsetans gerður að starfsmannastjóra hvíta hússins og var það í fyrsta sinn sem sá titill var notaður.
 
Embætti starfsmannastjórans var þó ekki komið í fastar skorður og var verkefnum starfsmannastjórans deilt með aðstoðarmanni forsetans, [[Fjölmiðlafulltrúi|fjölmiðlafulltrúum]] Hvíta hússins og fleiri aðilum. Staðan varð ekki að fastri stöðu innan Hvíta hússins fyrir en í stjórn [[Nixon|Nixons]].
 
Meðalstarfsaldur starfsmannastjórans er um það vilbil 2.5tvö og hálft ár en sá sem lengst hefur gegnt embættinu er [[John R. Steelman]] en hann var starfsmannastjóri í 6sex ár.
 
Flestir starfsmannastjórar hafa verið fyrrverandi stjórnmálamenn og margir halda áfram í stjórnmálum eftir tímabil sitt sem starfsmannastjóri. [[Alexander Haig]] sem var starfsmannastjóri í stjórn Nixons varð seinna [[Utanríkisráðherra_BandaríkjannaUtanríkisráðherra Bandaríkjanna|utanríkisráðherra]] og [[Dick_CheneyDick Cheney|Dick Cheney]], sem var starfsmannastjóri í stjórn [[Gerald_FordGerald Ford|Geralds Ford]] var seinna [[Varnarmálaráðherra_BandaríkjannaVarnarmálaráðherra Bandaríkjanna|varnarmálaráðherra]] og [[Varaforseti_BandaríkjannaVaraforseti Bandaríkjanna|varaforseti]]. Eins var [[Donald_Rumsfeld|Donald Rumsfeld]] starfsmannastjóri áður en hann varð varnarmálaráðherra.
 
== Hlutverk starfsmannastjórans ==
Þó hlutverk starfsmannastjórans sé breytilegt eftir hverri stjórn fyrir sig snúa helstu verkefni hans bæði að skipulagningar- og ráðgjafarstörfum. Eftirfarandi þættir gætu fallið undir starfssvið starfsmannastjórans:
* Velja og hafa umsjón með helstu ráðgjöfum forsetans