„Sóknarprestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sóknarprestur''' er [[prestur]] sem þjónar ákveðnu landfræðilegu svæði, prestakalli, með einni eða fleiri sóknum. Sóknarprestar eru opinberir embættismenn sem dóms- og kirkjumálaráðherra skipar. Gerður er greinarmunur á sóknarprestum og prestum. Í hverju prestakalli er aðeins einn sóknarprestur. Prestar geta hins vegar verið einn eða fleiri innan prestakalls. Þeir eru skipaðir af biskupi[[biskup]]i. Ef fleiri prestar starfa innan prestakalls er sóknarprestur þeirra fremstur og ber ábyrgð samkvæmt því.