„Frjálsar íþróttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:200metres_Helsinki2005.jpg|thumb|right|200 metra hlaup á frjálsíþróttamóti í Helsinki árið 2005.]]
'''Frjálsar íþróttir''' er safnheiti yfir margar greinar íþrótta sem byggjast á [[hlaup]]um, [[stökk]]um eðaog [[kast|köstum]].
 
Á [[Ísland]]i er [[Frjálsíþróttasamband Íslands]] (FRÍ) það sérsamband innan [[ÍSÍ]] sem sinnir frjálsum íþróttum. Á vefsíðu FRÍ má finna upplýsingar um gild [[Íslandsmet í frjálsum íþróttum]]. Þar eru einnig ýmsar aðrar upplýsingar um frjálsar íþróttir og afrekaskrá fyrir síðustu ár.