„Paul Guilfoyle“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 18:
 
== Ferill ==
Fyrsta mynd Guilfoyles var víst ekki mjög vinsæl ''[[Howard the Duck]]''. Síðan kom hann fram í fyrstu þáttunum af ''[[Crime Story]]'', þar sem hann lék glæpamann sem tekur gísla fasta sem síðar endar í skotárás við lögregluna. Hefur hann síðan verið einn af leiðandi leikurum sem sérhæfir sig í því að leika persónur beggja vegna lögreglunnar.
 
Hefur hann komið fram í sjónvarpsþáttum á borð við ''[[Miami Vice]]'', ''[[Law & Order]]'', ''[[New York Undercover]]'' og ''[[Ally McBeal]]''. Hefur hann komið fram í kvikmyndum í þrjá áratugi. Á meðal kvikmynda sem hann hefur komið fram í: ''[[Three Men and a Baby]]'', ''[[Wall Street]]'', ''[[Celtic Pride]]'', ''[[Beverly Hills Cop II]]'', ''[[Quiz Show]]'', ''[[Hoffa]]'', ''[[Mrs. Doubtfire]],'', ''[[Air Force One ]]'', ''[[Striptease]]'', ''[[Amistad]]'', ''[[The Negotiator]]'', ''[[Extreme Measures]]'', ''[[Primary Colors]]'' og ''[[L.A. Confidential]]''.
 
Guilfoyle hefur einnig verið í tónlistamyndbandi Alter Bridge fyrir lagið „Broken Wings“ og í HBO kvikmyndinni ''[[Live from Baghdad]]''.
 
Í dag þá er hann best þekktur sem Jim Brass í [[CSI: Crime Scene Investigation]].