„Metal Gear Solid“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Smá athygli, tók út POV
Lína 1:
{{hreingera}}
 
'''Metal Gear Solid''' (skammstafað MGS) er „stealth“-leikjaröðtölvuleikjaröð eftir [[Hideo Kojima]]. Metal Gear Solid-serían er framhald af Metal Gear-seríunni sem kom fyrst fram á sjónarsviðið seint á níunda áratugnum og var þemað að komast framhjá óvinum án þess að lenda í skotbardaga. Það komu aðeins tveir leikir úr þeirri seríu: Metal Gear og Metal Gear 2: Solid Snake.
 
Í Metal Gear Solid spilar maður sem hinn heimsfrægi [[Solid Snake]]. Hann er sendur á Shadow Moses-eyju í Beringshafi[[Beringshaf]]i til þess að hindra hryðjuverkaárás. Þú byrjar með lítið sem engan útbúnað en finnur fleiri hluti sem á dregur. Þú berst við furðulega óvini með flottum vopnum og græjum. Söguþráðurinn er flókinn og afhjúpast smátt og smátt þegar þú kemst áfram.
Leikurinn var gífurlega vinsæll þegar hann kom út og það varð allt brjálað þegar að upplýst var að framhald yrði gert.
 
Hideo Kojima tókst að gera byltingarkenndann leik á PlayStation með glæsibrag og honum verður aldrei gleymt.
Leikurinn var endurgerður fyrir Gamecube þar sem að þeir færðu yfir grafíkina og uppfærslurnar úr framhaldsleiknum.
 
[[Flokkur:Tölvuleikir]]