„Einvígi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tenglaprýddi
Spm (spjall | framlög)
m Tenglaprýddi
Lína 1:
'''Einvígi''' er [[bardagi]] tveggja manna án afskipta þriðja aðila.
 
Einvígi voru þekkt aðferð til að leysa deilumál víða í [[Evrópa|Evrópu]] allt fram á tuttugustu[[20. öld]], og tóku á sig ýmsar myndir. Algengt var að tveir menn útkljáðu deilumál sín með [[skotvopn|skotvopnum]] eða [[sverð|sverðum]], og var þá farið að ákveðnum reglum.
Margir þekktir menn hafa verið drepnir í einvígum, t.d. [[Rússland|rússneska]] skáldið [[Alexander Púskín]] sem dó úr sárum sínum árið [[1837]] eftir einvígi við elskhuga eiginkonu sinnar.
 
ÞauEinvígi hafa einnig verið stunduð víða annars staðar í heiminum, t.d. í [[Villta vestrið|Villta vestrinu]].
 
Einvígi eru algeng í [[evrópskar miðaldabókmenntir|evrópskum miðaldabókmenntum]], t.d. [[riddarasögur|riddarasögum]] og [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]]. Í Íslendingasögum eru þær jafnan kallaðar ''[[hólmganga|hólmgöngur]]'' og um þær giltu ákveðnar reglur. Dæmi um hólmgöngur má til dæmis finna í [[Egils saga|Egils sögu]] þar sem segir frá [[Ljótur hinn bleiki|Ljóti hinum bleika]], hólmgöngumanni, og víða annars staðar.
 
Þekktustu einvígin í bókmenntasögunni er hins vegar að finna í [[Skytturnar þrjár|Skyttunum þremur]] eftir [[Alexander Dumas (eldri)|Alexander Dumas]], þegar [[D'Artagnan]] skuldbatt sig til að heyja þrjú einvígi í röð við [[skyttur|skytturnar]] þrjár, [[Athos]], [[Porthos]] og [[Aramis]].
 
[[da:Duel]]