„Kenning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 8:
'''Kenning''' er vel rökstudd hugmynd um hvernig eitthvað er (t.d. [[líffræði]]kenning eða [[sagnfræði]]kenning) eða hvernig eitthvað eigi að vera (t.d. [[siðfræði]]kenning). Kenning er venjulega talin vera betur rökstudd og traustari en [[tilgáta]], sem segja má að sé upplýst ágiskun. Í raunvísindum er ''kenning'' tækniheiti yfir tilgátu sem ítrekað hefur staðist [[raunprófun|raunprófanir]] og þykir þá lýsa viðfangi sínu vel. Vísindalegar kenningar verða að vera [[Hrekjanleiki|hrekjanlegar]], þ.e. skilyrðin sem uppfylla þarf til þess að hrekja kenninguna þurfa að vera tilgreind.
 
== KenningarKenning ==
Kenning í málfræðilegumskilningi er þegar eitt er kennt við annað til þess að fá út nýja merkingu. Þá er notast við kennilið (í nefnifalli) og myndlið (í eignarfalli). Dæmi: Skip eyðimerkurinnar. Skip er í nefnifalli og verður þess vegna kenniliðurinn. Eyðimerkurinnar er í eignarfalli go verður þar af leiðandi myndliðurinn. Skip merkir farartæki á sjó en þegar 'eyðimerkurinnar' er bætt aftan við fáum við út nýja merkingu (hér er átt við úlfalda). Fleiri dæmi geta verið: Glyt Gnitaheiðar (Gull) geira gnýr (orrusta) eða nemandans lifibrauð (námsbækur)
* [[Sálfræðileg kenning]]